Vytautas Narbutas

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vytautas Narbutas

Kaupa Í körfu

VYTAUTAS Narbutas, kallaður Vytas, er sérstakur maður. Endurreisnarmaður. Vytas er Lithái og býr á Íslandi. Hann er þekktur hér á landi fyrir leikmyndahönnun en færri þekkja til myndlistarmannsins Vytasar. Verk hans eru stórmerkileg og minna um margt á verk Leonardo da Vinci. Vytas opnaði í gær myndlistarsýningu á Næsta bar, sýnir þar áður ósýnd verk. Vytas er gríðarlega fær teiknari og efnið leikur í höndunum á honum, hvort sem hann málar á striga eða vinnur í grafíkmiðla. MYNDATEXTI: Endurreisnarmaðurinnn- Vytautas Narbutas í rokinu á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar