Laugalækjarskóli

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Laugalækjarskóli

Kaupa Í körfu

Þessi vinna hefur fyrst og fremst skilað okkur frábæru skólastarfi og ekki síður ánægðum nemendum. Þeir eru afskaplega glaðir með þetta fyrirkomulag enda kom hugmyndin frá nemendunum sjálfum í kennaraverkfallinu fyrir þremur árum. Þá stefndi í að aðeins vika liði á milli samræmdra prófa og vorprófa og fóru nemendurnir hér einfaldlega fram á að fá að sleppa vorprófunum og vinna skemmtileg vísindaleg rannsóknaverkefni í staðinn," segir Auður Stefánsdóttir, skólastjóri í Laugalækjarskóla í Reykjavík. MYNDATEXTI: Stíflugerðarmenn - Auðunn Eyvindsson, Óttar Kjartansson og Atli Sæmundsson bjuggu til stíflu og landslag sem fór á kaf í vatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar