Björn Thoroddsen, gítarleikari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Thoroddsen, gítarleikari

Kaupa Í körfu

Björn Thoroddsen sendir frá sér plötu Björn Thoroddsen er löngu kunnur fyrir djassgítarleik sinn og hefur leikið inn á allmargar plötur ólíkrar gerðar, allt frá léttri sveiflu í hreina framúrstefnu. Fyrir stuttu kom út óvenjulegur diskur frá Birni, Luther, en á henni leikur hann tónsmíðar sem hann byggir á sálmum eftir Martin Luther, upphafsmann siðbótar sextándu aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar