Bakkastígur 3

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakkastígur 3

Kaupa Í körfu

Það er ekki oft að sögufræg hús ganga kaupum og sölum á fasteignamarkaðinum en Bakkastígur 3 er eitt þeirra. Kristján Guðlaugsson heimsótti Kolbrúnu Mogensen og innti hana nánar eftir örlögum hússins. Þegar komið er inn í húsið eru innviðir þess gerbreyttir frá því sem var þegar það var byggt árið 1894. Upphaflega voru fjögur herbergi og eldhús á neðri hæðinni en nú hefur hún öll verið opnuð í eina stofu og þó hefur bjálkunum sem efri hæðin hvílir á verið haldið og eru þeir sýnilegir í lofti stofunnar. MYNDATEXTI: Safnmunir - Þessi tannlæknastóll frá Sólheimum í Grímsnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar