Wilson Muuga leggur úr höfn í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Wilson Muuga leggur úr höfn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

"ÉG vona bara að þeir komist heilu og höldnu þarna suður eftir. Þá geta þeir farið í slipp og gert við það sem er eftir að gera við. Þeir verða tvo eða þrjá mánuði að gera við botninn. Þá getur þetta orðið bærilegasta skip aftur," sagði Guðmundur Ásgeirsson, fyrrum útgerðarmaður Wilson Muuga, í þann mund sem skipið skreið út úr Hafnarfjarðarhöfn um klukkan sex í gær. Tæplega hálft ár er liðið frá því það strandaði við Hvalsnes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar