Sóley og Halldór
Kaupa Í körfu
ÍSLENDINGAR eru eftirbátar flestra nágrannaþjóða sinna þegar kemur að nýtingu hönnunar en þó er hér í fyrsta sinn að myndast "alvöru" hönnunarsamfélag. Það er að miklu leyti tiltölulega nýstofnaðri hönnunardeild við Listaháskóla Íslands (LHÍ) að þakka. Þetta er meðal niðurstaðna skýrslunnar Hönnun – auðlind til framtíðar, sem er afrakstur LHÍ og nokkurra fremstu hönnunarskóla Norður-Evrópu. Höfundar skýrslunnar eru hönnuðirnir Sóley Stefánsdóttir og Halldór Gíslason, sem bæði búa í Noregi. Halldór er deildarforseti hönnunardeildar Listaháskólans í Ósló og Sóley starfar sjálfstætt við hönnun. MYNDATEXTI: Vannýtt - Sóley og Halldór kynna skýrsluna. Hönnun sækir á um allan heim sem skapandi auðlind en er vannýtt hér á landi, að mati skýrsluhöfunda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir