Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haraldur Vignir Sveinbjörnsson

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU tónleikar starfsárs Sinfóníunnar verða fluttir hinn 29. júní í Laugardagshöll. Þá leiða saman hesta sína Sinfóníuhljómsveitin og hinir valinkunnu rokksérfræðingar í Dúndurfréttum, en þeir hafa um árabil vakið athygli og aðdáun fyrir einkar vandaðan og fagmannlegan flutning á helstu perlum rokksins. Það er því vel við hæfi að verkið, sem fyrir valinu varð að þessu sinni, sé hið rómaða þrekvirki sýrurokkaranna í Pink Floyd, The Wall/Veggurinn. MYNDATEXTI: Við Níuna - "Ég er ansi trúr upprunalegu útgáfunni, enda jaðrar hún við fullkomnun," segir Haraldur Vignir Sveinbjörnsson um The Wall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar