Landsliðsæfing

Eyþór Árnason

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

"JÁ, já, auðvitað eru menn búnir að jafna sig eftir vonbrigðin í leiknum á laugardaginn. Menn eru í raun fljótir að því og nú eigum við möguleika á að rétta okkar hlut hér í Stokkhólmi á miðvikudaginn og nú er bara full einbeiting á það," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, í gær. Hann var þá ásamt leikmönnum sínum nýkominn til Stokkhólms og á leiðinni á hótelið þar sem liðið gerði stuttan stans áður en það fór á æfingu. MYNDATEXTI: Á æfingu - Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur í mörg horn að líta fyrir leikinn gegn Svíum í Stokkhólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar