Gunnar Kvaran

Sverrir Vilhelmsson

Gunnar Kvaran

Kaupa Í körfu

Sellósvíturnar sex, er Bach samdi 1717-23, þykja standa jafnfætis sónötum hans og partítum fyrir fiðlu sem óumdeilanlega stórbrotnustu einleikstónverk allra tíma fyrir þessi hljóðfæri. MYNDATEXTI: "Gunnar Kvaran afrekaði hér það kraftaverk að beina athygli hlustenda að sjálfri sál tónlistarinnar. Slíkt er fáum gefið, og engum að erindislausu," segir Ríkarður Ö. Pálsson m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar