Valur - ÍA

Eyþór Árnason

Valur - ÍA

Kaupa Í körfu

VALSMENN og Skagamenn verða í dag og kvöld á ferð í Danaveldi þar sem þeir mæta dönsku liðunum Bröndby og Randers í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu. Valsmenn mæta Bröndby í Kaupmannahöfn klukkan 18.45 að íslenskum tíma en nokkru fyrr, eða kl. 17, hefst leikur Randers og ÍA í bænum Randers á Norður-Jótlandi. Þetta eru fyrri viðureignir liðanna en seinni leikirnir fara fram hér á landi eftir tvær vikur. MYNDATEXTI: Garðar Gunnlaugsson, Val, og Bjarni Guðjónsson og Heimir Einarsson, ÍA, verða í eldlínunni í Danmörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar