Theodór Emil Karlsson
Kaupa Í körfu
"ÉG var stálheppinn að slasast ekki meira," sagði Theodór Emil Karlsson, 16 ára kylfingur úr Mosfellsbæ, en hann varð fyrir því að fá golfbolta í vinstra augað á Korpúlfsstaðavelli sl. sunnudag. Theodór var kylfusveinn hjá félaga sínum úr Kili, Davíð Vilhjálmssyni, á öðru stigamóti ársins á Kaupþingsmótaröðinni og á 12. braut sló Davíð boltann með 9 járni og var höggið afdrifaríkt. "Höggið var blint hjá Davíð og ég var búinn að gefa honum stefnuna sem hann átti að taka. MYNDATEXTI: Heppinn - Þetta er ekki sama golfkúlan og hitti Theodór
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir