Menntaráð Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Menntaráð Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

BÖRN af erlendum uppruna munu njóta aukins stuðnings í skólakerfinu samkvæmt nýrri stefnu Reykjavíkurborgar sem kynnt var í Austurbæjarskóla í gær. Ætlunin er að stuðla að betri aðlögun og virkni barna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. "Okkur þykir viðeigandi að byrja hér í þessum skóla þar sem 23% nemenda eru af erlendu bergi brotin, þ.e.a.s. nánast fjórði hver nemandi hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli," sagði Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs. MYNDATEXTI: Fjölmenning - Menntaráð segir Reykjavík vera fjölmenningarborg barna og móta þurfi skólakerfið í samræmi við það. Lilja D. Alfreðsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar