Grímsey

Helga M. Björnsdóttir

Grímsey

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU daga hefur verið óvenjugott veður á Norðurlandi eystra. "Þetta er eins og á Suðurhafseyju. Það er svo æðislegt að nokkrir hentu sér í sjóinn í gær til að synda," segir Helga M. Björnsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Grímsey. Hitinn mældist 16 stig í fyrradag og ekki var sjómannadagurinn síðri. "Einn besti sjómannadagur til margra ára," segir Helga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar