Benedikt Erlingsson í hesthúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Benedikt Erlingsson í hesthúsinu

Kaupa Í körfu

"ÞETTA átti bara að vera eitt sumar en hefur aðeins farið öðruvísi," segir Benedikt Erlingsson leikari um velgengni einleiksins Mr. Skallagrímsson sem nú er sýndur á sviði Sögulofts Landnámssetursins í Borgarfirði. Mr. Skallagrímsson, sem byggist á sögunni af Agli Skallagrímssyni, var fumsýndur 13. maí 2006 og eru sýningar nú að nálgast hundrað og tíu en hundraðasta sýning var í lok maí. MYNDATEXTI: Velgengni - Benedikt Erlingsson hefur leikið Mr. Skallagrímsson hátt í 110 sinnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar