Fjölskylduhjálpin í Eskihlíð
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er mikið talað um fátækt en það virðist bara vera fyrir jólin en fátækt er allt árið. Ég er öryrki eftir umferðarslys og fæ ekkert úr lífeyrissjóði og er með þrjá unglinga á mínu framfæri. Ég er svo lánsöm að hafa getað leitað til Fjölskylduhjálpar, þótt það hafi verið þung spor í byrjun. Ég hef ekki átt eins yndisleg og áhyggjulaus jól eins og núna í mörg ár, eða síðan ég var að vinna. Ég hafði ekki áhyggjur af mat eða gjöfum fyrir börnin mín. Ég fæ að leita til Fjölskylduhjálparinnar þegar þar er opið, eða í hverri viku. Ef ég gæti ekki leitað til hennar ætti ég ekki mat fyrir mig og börnin mín
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir