Bjarnheiður Erlendsdóttir
Kaupa Í körfu
Hvern dreymir ekki um að hafa í garðinum miðlun fyrir vatn af náttúrulegu tagi? Vatnskristallar eru svarið. Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá Lóðalist ehf. getur sagt okkur meira um þessa stórmerkilegu kristalla. Ég notaði þessa kristalla um árabil þegar ég starfaði sem garðyrkjustjóri Reykjanesbæjar," segir Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá Lóðalist ehf. "Þar lét ég setja þessa kristalla á allar plöntur, hvort sem um var að ræða sumarblóm eða runna. Ég hætti störfum í Reykjanesbæ og stofnaði fyrirtækið Lóðalist ehf. Þegar mér bauðst sl. haust að flytja inn þessa kristalla, efni sem nefnist WaterWorks eða Vatnskristallar, þá sló ég til og hóf innflutninginn." MYNDATEXTI Gróðursetning Gott er að láta vænan slatta af vatnskristöllum með þegar tré eru gróðursett
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir