Steinahlíð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinahlíð

Kaupa Í körfu

Í Steinahlíð hefur enginn áhuga á að drekkja jörðinni í sorpi eða menga og sólunda orku að óþörfu. Ungir náttúrufræðingar kenndu Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur að flokka sorp og sögðu henni frá sínum leyndustu leynistöðum. MYNDATEXTI: Kátir krakkar - Magnús, Unnar Freyr, Guðrún Rósa, Lovísa, Sigurður og Ylfa vita að Græna fánann fá þau fyrir að hugsa vel um náttúruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar