Blómaval
Kaupa Í körfu
Túlípanar hafa verið frægir allt frá því að túlípanaæðið gekk yfir í Hollandi fyrir nokkuð löngu síðan. Nú er má sanni segja að annað túlípanaæði sé viðvarandi á Íslandi, enda var haldin í Blómavali sérstök túlípanasýning, sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi í mars sl. "Við köllum túlípana oft vorboðann," segir Hilda Allansdóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, en hún skipulagði umrædda sýningu í samstarfi við fleiri aðila. MYNDATEXTI Saga túlípana á Vesturlöndum hófst á því að sendiherra Austurríkis í Konstantínópel sá hann í tyrkenskum görðum og flutti hann til Vínarborgar 1554.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir