Nýir fjárfestar í Eimskip

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýir fjárfestar í Eimskip

Kaupa Í körfu

UNDIRRITUN samnings þar sem kveðið var á um kaup Hf. Eimskipafélags Íslands á öllu hlutafé breska flutningafyrirtækisins Innovate Holdings fór fram í gær. Eimskip hefur átt 55% hlut í Innovate síðan í maí 2006. Kaupverðið var 30,3 milljónir punda eða sem nemur tæpum fjórum milljörðum króna. Kaupin voru fjármögnuð með útgáfu nýs hlutafjár í Hf. Eimskipafélagi Íslands. MYNDATEXTI: Viðskipti - Stefán Ágúst Magnússon, Magnús Þorsteinsson, Baldur Guðnason (efri röð) og Peter Osborne, Stephen Savage og Stephen Dargavel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar