Nýir fjárfestar í Eimskip
Kaupa Í körfu
UNDIRRITUN samnings þar sem kveðið var á um kaup Hf. Eimskipafélags Íslands á öllu hlutafé breska flutningafyrirtækisins Innovate Holdings fór fram í gær. Eimskip hefur átt 55% hlut í Innovate síðan í maí 2006. Kaupverðið var 30,3 milljónir punda eða sem nemur tæpum fjórum milljörðum króna. Kaupin voru fjármögnuð með útgáfu nýs hlutafjár í Hf. Eimskipafélagi Íslands. MYNDATEXTI: Viðskipti - Stefán Ágúst Magnússon, Magnús Þorsteinsson, Baldur Guðnason (efri röð) og Peter Osborne, Stephen Savage og Stephen Dargavel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir