Slysavarnavika

Brynjar Gauti

Slysavarnavika

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setti formlega öryggisviku sjómanna síðdegis í gær, mánudag. Athöfnin fór fram um borð í skólaskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sæbjörgu, úti á Sundum og seig samgönguráðherrann um borð í skipið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Eftir að hafa sigið úr þyrlunni minnti Sturla Böðvarsson á að ekki væri alltaf logn og blíða eins þennan dag þegar Landhelgisgæslumenn og aðrar björgunarsveitir ynnu störf sín og sagði hann þyrlurnar ákaflega mikilvæg björgunartæki. Þá sagði hann ríkja gott samstarf meðal þeirra fjölmörgu aðila sem sinntu björgunarmálum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar