Strákarnir
Kaupa Í körfu
"VIÐ erum ekkert endilega að leita að arftökum okkar, heldur bara efnilegu sjónvarpsfólki," segir Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi, um Leitina að Strákunum, nýjan raunveruleikaþátt sem hann sér um ásamt þeim Auðuni Blöndal og Pétri Jóhanni Sigfússyni. Að vísu getur Pétur ekki tekið eins mikinn þátt og upphaflega stóð til þar sem hann er á fullu að leika í kvikmyndinni Stóra Planið. Fyrsti þátturinn verður sýndur á Stöð 2 á föstudaginn, en þá verður sýnt frá áheyrnarprufum á Akureyri og í Reykjavík. MYNDATEXTI Tilfinningaþrungið "Þetta er erfiðara en við héldum og ég trúi ekki að ég sé að segja það, en við erum farnir að kynnast þessum krökkum," segir Auddi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir