Konungsglíman

Sverrir Vilhelmsson

Konungsglíman

Kaupa Í körfu

FARIN var fyrsta fimmtudagskvöldganga þjóðgarðsins á Þingvöllum í gærkvöldi. Í fyrstu gönguferð sumarsins var konungskoman 1907 og konungsglíman, sem háð var í tilefni heimsóknarinnar, tekin fyrir. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur rifjaði upp konungsheimsóknina og tildrög hennar og fjallaði einnig um konungsheimsóknina sem áfanga í samskiptasögu Íslands og Danmerkur og bar hana saman við aðrar stórhátíðir sem haldnar hafa verið á Þingvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar