Dóms- og kirkjumálaráðherra skoðar þyrluna Gná
Kaupa Í körfu
LANDHELGISGÆSLAN bauð starfsfólki sínu og starfsfólki dómsmálaráðuneytisins í flugskýli Landhelgisgæslunnar í gær í tilefni þess að Gná, nýjasta þyrla Landhelgisgæslunnar, var formlega tekin í notkun en hún kom til landsins síðastliðinn laugardag. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti þar ávarp og Geirþrúður Alfreðsdóttir flugrekstrarstjóri Landhelgisgæslunnar kynnti þyrluna og eiginleika hennar. MYNDATEXTI: Þyrlan skoðuð - Sigurður Heiðar Wiium, hjá Landhelgisgæslunni, fræðir Björn Bjarnason um kosti nýju þyrlunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir