Dóms- og kirkjumálaráðherra skoðar þyrluna Gná

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Dóms- og kirkjumálaráðherra skoðar þyrluna Gná

Kaupa Í körfu

LANDHELGISGÆSLAN bauð starfsfólki sínu og starfsfólki dómsmálaráðuneytisins í flugskýli Landhelgisgæslunnar í gær í tilefni þess að Gná, nýjasta þyrla Landhelgisgæslunnar, var formlega tekin í notkun en hún kom til landsins síðastliðinn laugardag. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti þar ávarp og Geirþrúður Alfreðsdóttir flugrekstrarstjóri Landhelgisgæslunnar kynnti þyrluna og eiginleika hennar. MYNDATEXTI: Þyrlan skoðuð - Sigurður Heiðar Wiium, hjá Landhelgisgæslunni, fræðir Björn Bjarnason um kosti nýju þyrlunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar