Ragnheiður Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
Um helgina verða verk Ragnheiðar Sigurðardóttur til sýnis á Hvanneyri. Ylfa K.K. Árnadóttir spjallaði við hana og fékk að fræðast um hana og sýninguna. HEIMANMUNDURINN sem villtist af leið er nafn sýningarinnar sem verður í leikfimisalnum á Hvanneyri um helgina. Þar verða til sýnis verk Ragnheiðar Sigurðardóttur, en nánast alla ævi hefur hún eytt frítíma sínum í hannyrðir. Það er sama hvort um er að ræða hekl, prjón, útsaum, klippimyndir, silkiþrykk, postulínsmálun eða að lita svart-hvítar myndir, allt sem liggur eftir hana er listilega gert. MYNDATEXTI: Handlagin - Ragnheiður byrjaði að prjóna og hekla þegar hún var ung stelpa og hefur þreifað sig áfram með margs konar handlist síðan en hún segist vera alveg ómöguleg þegar kemur að bakstri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir