Handavinna

Eyþór Árnason

Handavinna

Kaupa Í körfu

Um helgina verða verk Ragnheiðar Sigurðardóttur til sýnis á Hvanneyri. Ylfa K.K. Árnadóttir spjallaði við hana og fékk að fræðast um hana og sýninguna. HEIMANMUNDURINN sem villtist af leið er nafn sýningarinnar sem verður í leikfimisalnum á Hvanneyri um helgina. Þar verða til sýnis verk Ragnheiðar Sigurðardóttur, en nánast alla ævi hefur hún eytt frítíma sínum í hannyrðir. Það er sama hvort um er að ræða hekl, prjón, útsaum, klippimyndir, silkiþrykk, postulínsmálun eða að lita svart-hvítar myndir, allt sem liggur eftir hana er listilega gert. MYNDATEXTI: Fjölbreytni - Ragnheiður býr til jafnt litla skó sem klukkustrengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar