Úthlutun úr listasjóði Pennans
Kaupa Í körfu
ÉG er orðlaus, og þetta gleður mig mjög," segir Elín Hansdóttir sem í gær hlaut hæsta styrk við úthlutun úr Listasjóði Pennans. Elín hlaut 500 þúsund krónur. Tveir listamenn fengu 200 þúsund króna styrk hvort, þau Pétur Thomsen og María Kjartansdóttir, og Halldór Örn Ragnarsson fékk styrk sem nemur 200 þúsund króna efnisúttekt í verslunum Pennans. MYNDATEXTI: Styrkveiting - Frá úthlutun í gær. Frá vinstri sjást þau Einar Falur Ingólfsson, formaður sjóðsins, Anna Guðmundsdóttir (fyrir hönd dóttur sinnar Maríu), Hans Jóhannsson (fyrir hönd Elínar), Pétur Thomsen, Halldór Örn Ragnarsson og Kristinn Vilbergsson, forstjóri Pennans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir