Hljómsveitin Úlpa

Eyþór Árnason

Hljómsveitin Úlpa

Kaupa Í körfu

"AUGLÝSINGALEIKSTJÓRINN Ivan Zacharias var staddur hér á landi fyrir um það bil ári. Okkur grunar að þá hafi hann uppgötvað okkur," segir Magnús Leifur úr hljómsveitinni Úlpu. Nefndur Zacharias er einn þeirra leikstjóra sem gera munu auglýsingu fyrir herferðina Staying Alive, AIDS awareness campaign, á vegum sjónvarpsstöðvarinnar MTV. Leikstjórinn óskaði sérstaklega eftir því að nota tónlist Úlpu í verkefninu, og valdi lagið "Yeah, That's Right", af nýjustu plötu hljómsveitarinnar, Attempted Flight by Winged Men. MYNDATEXTI: Úlpulegir - Magnús Leifur og Bjarni Guðmann, Úlpufélagar, troða upp órafmagnað á Kaffi Hljómalind, laugardaginn 16. júní næstkomandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar