Norðurvegur

Sverrir Vilhelmsson

Norðurvegur

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTI landsmanna virðist hlynntur Kjalvegi ef marka má viðhorfskönnun sem Capacent hefur unnið fyrir félagið Norðurveg um afstöðu gagnvart nýjum hálendisvegi um Kjöl. Um var að ræða símakönnun og var úrtakið 3.200 manns. MYNDATEXTI: Jákvætt - Halldór Jóhannsson: Niðurstaða könnunarinnar er hvatning fyrir stjórnina til þess að halda ótrauð áfram í því að vinna málinu framgang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar