Irma Gunnarsdóttir

Irma Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Þetta er leikhús þar sem dansinn er í aðalhlutverki en við fléttum fleiri listgreinum inn í sýningarnar," segir Irma Gunnarsdóttir, danshöfundur og framkvæmdastjóri Dansleikhússins en á þriðjudag frumsýnir hópurinn fjögur dansverk eftir jafnmarga höfunda í Borgarleikhúsinu. "Það er mjög misjafnt hvaða áherslur eru uppi í dansleikhúsi en í þessari sýningu er aðalfókusinn á dansinum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar