Óskilamunir í Háteigsskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Óskilamunir í Háteigsskóla

Kaupa Í körfu

SKÓLAÁRINU er lokið í grunnskólum borgarinnar og nemendur komnir í frí. Ýmislegt í eigu grunnskólabarna fylgir þeim þó ekki á vit sumarsins, en geymslur skólanna eru víðast fullar af alls kyns óskilamunum sem safnast hafa upp í vetur. Þar er að finna allt frá húfum og treflum upp í skólatöskur og dýran hlífðarfatnað. MYNDATEXTIÓskilamunir Um 400 nemendur eru í Háteigsskóla og áætlað er að hver þeirra hafi tapað munum fyrir 2.500 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar