Emil Hjörvar Petersen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Emil Hjörvar Petersen

Kaupa Í körfu

Í hugum margra er hinn klassíski háskólanemi með trefil og hatt, í frakka eða snjáðum jakka, þreytulegur af lestri, fjárhagsáhyggjum og kaffihúsasetu en samt fullur af eldmóði og skoðunum. Þeir eru í minnihluta sem falla undir þessa ímynd háskólanema í dag þó svo að á rölti blaðamanns um háskólasvæðið hafi mátt sjá nokkra slíka laumast innan um fjöldann eins og drauga úr fortíðinni. MYNDATEXTI: Flottur Íklæddur flauelsjakka og gulröndóttri skyrtu situr bókmenntafræðineminn Emil Hjörvar Petersen inni í Árnagarði. "Ég hugsa út í það hvernig ég klæði mig því ég vil koma vel fyrir," segir Emil sem fylgir sínum eigin stíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar