Förðun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Förðun

Kaupa Í körfu

Málmlitir eins og silfur, brons og kopar voru áberandi á tískusýningarpöllunum í London og París fyrir sumarið," segir Sigurbjörg Arnarsdóttir förðunarfræðingur sem farðaði fyrirsætu með nokkrum af þeim litatónum sem nú eru í tísku. "Hin svokallaða "smokey" förðun er alltaf vinsæl og viðeigandi en á sumrin, þegar kvöldin eru björt eins og hér á landi, er við hæfi að hún sé svolítið léttari. Gráu tónarnir í augnskuggunum henta mjög vel í aðalhlutverkið á augnlokunum, ásamt bleikum tónum, sem eru áberandi núna á kinnar og varir. MYNDATEXTI Gljáandi, bleikar varir klikka ekki í sumar frekar en í fyrrasumar, gljáar frá Bourjois.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar