Förðun
Kaupa Í körfu
Málmlitir eins og silfur, brons og kopar voru áberandi á tískusýningarpöllunum í London og París fyrir sumarið," segir Sigurbjörg Arnarsdóttir förðunarfræðingur sem farðaði fyrirsætu með nokkrum af þeim litatónum sem nú eru í tísku. "Hin svokallaða "smokey" förðun er alltaf vinsæl og viðeigandi en á sumrin, þegar kvöldin eru björt eins og hér á landi, er við hæfi að hún sé svolítið léttari. Gráu tónarnir í augnskuggunum henta mjög vel í aðalhlutverkið á augnlokunum, ásamt bleikum tónum, sem eru áberandi núna á kinnar og varir. MYNDATEXTI Augnblýantar leika stórt hlutverk í augnförðuninni. Þessir eru frá Yves Saint Laurent, nr. 2 sem er hvítur og nr. 10 sem er grár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir