Góði hirðirinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Góði hirðirinn

Kaupa Í körfu

Það sem einum er kært er öðrum fánýtt. Þessi orð sannast þegar litið er inn hjá Góða hirðinum í Fellsmúla, en verslunin hefur fyrir löngu haslað sér völl sem allt í senn, flóamarkaður, verslun, samkomustaður og endurnýtingarmiðstöð. MYNDATEXTI: Plast - Fisher Prize leikföng er enn að finna í hillum Góða hirðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar