Hafíssettrið á Blönduósi

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Hafíssettrið á Blönduósi

Kaupa Í körfu

HAFÍSSETRIÐ á Blönduósi var formlega opnað almenningi á laugardag en þetta er annað sumarið sem safnið er opið og hafa viðtökur verið góðar. Voru margir viðstaddir opnunina á laugardag...Á myndinni standa við klakabrotið þau (f.v.) Erla Gunnarsdóttir, Lúðvík Blöndal, Þór Jakobsson, Jóna Fanney Friðriksdóttir bæjarstjóri á Blönduósi og Jóhanna Jóhannesdóttir, eiginkona Þórs Jakobssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar