Manon og hundurinn Astro
Kaupa Í körfu
Einu sinni var amma mín úti að labba með Astró í bandi. Hann sá þá allt í einu fugl og tók á rás með þeim afleiðingum að hún amma mín fór úr axlarlið og þurfti að keyra sjálfa sig svona á sig komna upp á slysadeild. En Astró skammaðist sín voðalega mikið eftir á, enda er hann skynsamur hundur. Hann vissi bara ekkert hvað hann var að gera, greyið," segir Manon Anna Victoria Robertet, sem verður tíu ára í sumar og var að ljúka 4. bekk í Vatnsendaskóla. MYNDATEXTI: Vinir - Manon Anna Victoria Robertet var búin að tuða um að fá hund þegar hún allt í einu fékk Astró í átta ára afmælisgjöf fyrir tæpum tveimur árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir