Dansleikhúskeppni LR og ÍD

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansleikhúskeppni LR og ÍD

Kaupa Í körfu

DANSLEIKVERKIÐ Blink of an Eye hlaut aðalverðlaun í fyrrakvöld í dansleikhúskeppni Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins. Verkið sömdu Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgar Magnason, Cameron Corbett og Diederik Peeters. Verkið er augnabliksmynd úr öðru lengra verki sem er í smíðum og byggir á ljóðinu "Þú" eftir argentínska skáldið Jorge Luis Borges. Þar er leikið með samspil dans við myndband og tónlist. MYNDATEXTI: Kát - Brynhildur, Borgar (t.v.) og Cameron fagna verðlaununum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar