Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra

Kaupa Í körfu

ÞAÐ þarf að vinna landsskipulag fyrir miðhálendið og ég tel að það eigi ekki að ráðast í neinar stórframkvæmdir fyrr en að slíkt skipulag liggur fyrir. Skoðun mín hefur lengi verið að uppbyggðir vegir eigi ekki heima á miðhálendi Íslands," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í opnuviðtali við Morgunblaðið í dag. Hún vill ekki að vegurinn yfir Kjöl verði malbikaður. Þórunn segist einnig andvíg hvalveiðum í atvinnuskyni, sú afstaða hafi ekkert breyst við það að verða ráðherra. MYNDATEXTI: Þórunn Sveinbjarnardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar