Fjármálaeftirlitið með morgunverðarfund

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjármálaeftirlitið með morgunverðarfund

Kaupa Í körfu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) undirritaði í gær samstarfssamning við bankaeftirlitið í Kína (e. China Banking Regulatory Commission). Tekur samningurinn til samstarfs um eftirlit og upplýsingaskipti, og er þetta annar samningurinn sem FME gerir við eftirlitsaðila utan Evrópska efnahagssvæðisins. Samningurinn er til kominn vegna starfsemi Glitnis banka í Kína, en hann tekur til almenns samstarfs milli Fjármálaeftirlitsins og bankaeftirlitsins í Kína. MYNDATEXTI: Eftirlit - Liu Mingkang, formaður kínverska bankaeftirlitsins, og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, á morgunverðarfundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar