Guðrún Guðrúnardóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðrún Guðrúnardóttir

Kaupa Í körfu

Í LOK fyrrasumars þegar Guðrún Guðrúnardóttir þurfti að sparsla upp í stór göt eftir gardínustengur í stofuveggnum sínum, brá hún sér í byggingavöruverslun til þess að kaupa gifstappa. MYNDATEXTI: Uppfinningamaður Guðrún Guðrúnardóttir fann upp gifstappann. Hún hefur tekið einkaleyfi á uppfinningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar