Næpan

Ásdís Ásgeirsdóttir

Næpan

Kaupa Í körfu

Landshöfðingjaembættið, sem lagðist niður með heimastjórninni 1904, varð til í tilraunum dönsku stjórnarinnar á árunum upp úr 1870 til þess að styrkja landstjórnina á Íslandi, án þess að ganga að þeim kröfum Íslendinga sem þóttu stefna að því að kljúfa Ísland út úr danska konungsríkinu MYNDATEXTI: Hús landshöfðingja | Magnús Stephensen lét reisa sér þetta íbúðarhús við Þingholtsstræti, sem síðan hefur gengið undir nafninu Landshöfðingjahúsið eða Næpan vegna lagsins á turninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar