Íslandsmót í skylmingum

Íslandsmót í skylmingum

Kaupa Í körfu

Skylmingamenn héldu Íslandsmót sitt með höggsverði í Hagaskóla um helgina og þó að úrslit væru á þann veg sem flestir bjuggust við var enginn lognmolla í bardögunum. Oft munaði örfáum stigum á að bikarar skiptu um hendur svo að áhorfendur skemmtu sér prýðilega. Myndatexti: Íslandsmeistararnir í skylmingum, Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir, með verðlaunagripi sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar