Útvarpsleikhúsið
Kaupa Í körfu
TÖKUR á sakamálaseríu Rásar 1 standa nú yfir, en verkefnið er óneitanlega meðal stærri leikhúsviðburða ársins. Byggist útvarpsleikritið á reyfara Ævars Arnar Jósepssonar, Sá yðar sem syndlaus er, en verk Ævars Arnar hafa hlotið mikið lof að undanförnu, og hann til að mynda verið tilnefndur til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Þá er vandfundinn stjörnuprýddari hópur en sá sem leikur í verkinu. MYNDATEXTI: Krimmi - Ágúst Guðmundsson leikstýrir Útvarpsleikhúsinu. Leikritið byggir á reyfara Ævars Arnar Jósepssonar Sá yðar sem syndlaus er.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir