Dagur íslenskrar tungu
Kaupa Í körfu
VEGUR Dags íslenskrar tungu hefur vaxið jafnt og þétt frá því hann var fyrst haldinn árið 1996. Sífellt fleiri stofnanir og einstaklingar helga þennan dag rækt við hið ástkæra og ylhýra með ýmsum hætti og er skólastarf landsins til að mynda að stórum hluta tileinkað deginum og afmælisbarninu, Jónasi Hallgrímssyni. Á bókasöfnunum hefur einnig skapast sú hefð að gera deginum hátt undir höfði, bæði með hefðbundnum hætti og óvenjulegum uppákomum, eins og ljóðalestur starfsmanna Ársafns í kallkerfi Bónuss er dæmi um. Þá er menntamálaráðherra jafnan á þönum. Dagurinn í gær var engin undantekning en Þorgerður Katrín opnaði m.a. tvö vefsvæði tileinkuð íslenskri tungu með ýmsum hætti, heimsótti börn í Kópavogi og veitti að endingu Nirði P. Njarðvík verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. MYNDATEXTI: Ljóðabónus - Starfsmenn bókasafnsins Ársafns lásu upp ljóð eftir ýmsa höfunda í kallkerfi Bónuss í Árbæ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir