Jón Trausti og Hilmar Steinn
Kaupa Í körfu
MIÐVIKUDAGINN 13. júní næstkomandi heldur fríblaðið Grapevine upp á fjögurra ára afmæli sitt. Svo skemmtilega vill til að blaðið hóf göngu sína föstudaginn 13. júní 2003. Ekki virðist því óheilladagsetningin fræga hafi reynst þeim þrúgmiðlungum illa. Hugsjónastarf skólafélaga "Blaðið var stofnað á bar í Prag, af skólabræðrum úr Menntaskólanum að Laugarvatni," segir Jón Trausti, einn aðstandenda þess og vísar þar einnig til félaga sinna, þeirra Hilmars Steins og Odds Óskars. MYNDATEXTI: Þrúgmiðlungar - Jón Trausti Sigurðsson og Hilmar Steinn Grétarsson eru meðal þeirra sem gefa út 59. tímarit Grapevine á föstudaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir