Krabbameinsrannsóknir

Ragnar Axelsson

Krabbameinsrannsóknir

Kaupa Í körfu

AF ÞEIM 185 íslenskum karlmönnum sem árlega greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli hafa 2-3 þeirra þessa stökkbreytingu í BRCA2 geninu, þannig að þessar upplýsingar nýtast aðeins litlu broti beint af öllum þeim sem greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. En vonandi geta þessar upplýsingar nýst til áframhaldandi rannsókna hvort heldur er hér- eða erlendis og vonandi verður þá hægt að fletta blaðsíðu í þeirri þykku bók sem rannsóknir á orsökum krabbameins eru. MYNDATEXTI: Vísindamenn - Tryggvi Þorgeirsson, Laufey Tryggvadóttir og Eiríkur Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar