Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

ALÞINGISMENN eru eflaust margir orðnir óþreyjufullir að komast í sumarfrí. Eftir langa og stranga kosningabaráttu og stjórnarmyndunarviðræður var efnt til sumarþings, sem enn stendur yfir eftir átta fundi. Búast má við því að þessu 134. löggjafarþingi verði slitið í dag eða á morgun og þingmenn gangi út í sumarið í kjölfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar