Högni og dúfur í Hafnarfirði

Eyþór Árnason

Högni og dúfur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Þó þær virðist við fyrstu sýn allar vera eins þá eru persónuleikarnir ólíkir sem og vængir og vöðvabygging. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti nokkrar bréfdúfur sem fara létt með að fljúga mörg hundruð kílómetra á ótrúlega skömmum tíma. MYNDATEXTI: Sendiboðar - Dúfur eru tákn friðar og hreinleika og áður fyrr voru bréfdúfur notaðar í stríði til að bera skilaboð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar