Útskrift hjá MR

Eyþór Árnason

Útskrift hjá MR

Kaupa Í körfu

UMSÓKNARFRESTUR um nám í dagskóla á haustönn 2007 rann út á mánudag. Um 4.200 af 4.500 nemendum 10. bekkjar grunnskóla höfðu þá sótt um skólavist á haustönn 2007. Flestar umsóknir bárust Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum í Reykjavík og Kvennaskólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar