Héraðsdómur - Baugsmál
Kaupa Í körfu
SIGURÐUR Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, gagnrýndi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á níu ákæruliðum sem varða meintar ólöglegar lánveitingar býsna harðlega í ræðu sinni fyrir dómnum í gær og sagði m.a. að í dómnum væri verið að eltast við "fræðilega tískubólu". Ekki væri heldur nokkur leið að átta sig á forsendum dómsins í tilteknum atriðum og hann minnti dóminn rækilega á mikilvægi þess að dómsniðurstaðan væri ítarlega rökstudd. MYNDATEXTI: Gagnrýninn - Settur saksóknari reyndi að sannfæra fjölskipaðan héraðsdóm um að refsiheimildir væru skýrar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir